Anna

Hér bulla ég ..... á árinu 2005 verður reynt að bulla meira :o)

16.5.05

Flutt !!

Þar sem ég hef fengið dræm viðbrögð frá ykkur um hvert ég eigi að flytja verð ég víst að fara eftir eina atkvæðinu sem ég hef fengið og er því flutt á eftirfarandi slóð:
Kíkið endilega í heimsókn ;O)

11.5.05

Er að hugsa um að flytja ....

Ég er að hugsa um að flytja frá blogspot.com og ætla hér með að leggja það í ykkar hendur hvort ég eigi að flytja á blog.central.is eða blogdrive.com
Tékkiði endilega á eftirfarandi síðum og látið mig vita á hvorn staðinn þið viljið frekar heimsækja mig ;o)
http://www.blog.central.is/litli_puki
eða
http://pukinn.blogdrive.com/

Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst ;o)

4.5.05

25 merki um að þið séuð fullorðin

1. Pottaplönturnar þínar eru á lífi og þú getur ekki reykt eina einustu.
2. Þú gefur þér tíma til þess að taka af þér úrið áður en þú ferð að stunda kynlíf.
3. Þú geymir meiri mat en bjór í ísskápnum.
4. Klukkan 6 að morgni er fótaferðatími en ekki háttatími.
5. Þú heyrir uppáhaldslagið þitt í matvörudeildinni í Hagkaupum.
6. Þú fylgist með veðurfregnum.
7. Vinir þínir giftast og skilja í staðinn fyrir að byrja og hætta saman.
8. Sumarfríið þitt styttist úr þrem mánuðum í þrjár vikur.
9. Bolur og gallabuxur eru ekki lengur spariklæðnaður.
10. Það ert þú sem hringir á lögregluna og kvartar yfir hávaða í nágrönnunum
11. Eldri ættingjar hætta að segja kynlífsbrandara nálægt þér.
12. Þú hefur ekki hugmynd um hvenær pizzustaðir loka á nóttunni.
13. Bílatryggingarnar lækka en afborganir af bílaláni hækka.
14. Þú ert farin að borða salöt sem aðalrétt
15. Þú færð bakverk ef þú sefur í sófanum
16. Þú vaknar kl 9 á sunnudögum af því það er svo hressandi
17. Út að borða og bíó er að fara út að skemmta sér en ekki bara byrjun á góðu kvöldi.
18. Þú verður slæmur í maganum, ekki saddur/södd ef þú færð þér heila pizzu kl 3 að nóttu.
19. Þú ferð í apótekið til þess að fá þér íbúfen,ekki til þess að kaupa smokka eða þungunarpróf.
20. Vín undir níuhundruð kalli eru ekki lengur ágætiskaup
21. Þú borðar morgunverð á morgunverðartíma
22. "Ég get ekki drukkið eins og ég er vanur" kemur í staðinn fyrir "ég ætla aldrei að drekka aftur svona mikið"
23. 90% af tíma þínum framan við tölvuna fer í raunverulega vinnu.
24. Þú drekkur ekki lengur heima til þess að spara pening áður en þú ferð á bari.
25. Þú lest allan þennan lista og leitar í örvæntingu að einhverju sem á ekki við þig.

1.5.05

Ha ha ha ;o)

Maður fann flösku með eldgömlum anda, sem var frelsinu feginn og gaf honum eina ósk..... "Gerðu mig ómótstæðilegan í augum kvenfólks" óskaði maðurinn sér !!
hvisssssbaaannnggggg!!!!! og maðurinn breyttist í VISA kort !!

The pope

The pope arrives in heaven, where st Peter awaites him. St peter asks the pope who he is.
The pope : I am the pope.
St Peter : Who ? There's no such name in my book?
The pope : I am the representative off God on Earth.
St Peter : Does God has a representative ? He didn't tell me...
The pope : but I am the leader off the Catholic Church...
St Peter : The Catholic church... Never heard of it...
St Peter : Wait, I'll check with the boss
St Peter goes away trough heavens gate to talk with God.
St Peter : There's a dude standing outside who claims he's your representative on earth.
God : I don't have a representative on earth, not that I know off... Wait, I'll ask Jesus ( Takes his intercom and yells for Jesus)
Jesus : Yes father, what's up...
God and St Peter explain the situation...
Jesus : Wait, I'll go outside and have a little chat with that fellow.
Ten minutes pass and Jesus reenters the room laughing out loud. After a few minutes St Peter asks To Jesus why he's laughing...
Jesus : remember that fishing club I started 2000 years ago... It still exists.

What men really mean

"It's a guy thing"
Translated: "There is no rational thought pattern connected with it, and you have no chance at all of making it logical".


"Can I help with dinner?"
Translated: "Why isn't it already on the table?"

"I'm going fishing"
Translated: I'm going to drink myself dangerously stupid, and sit in a boat with a stick in my hand, while the fish swim by in complete safety."

"Uh huh, sure pet," or, "Yes, dear."
Translated: Absolutely nothing. It's a conditioned response.

"It would take too long to explain"
Translated: "I haven't the foggiest."

"I was listening to you. It's just . . . I have lots of things on my mind."
Translated: "Is that woman over there wearing a bra?"

"Take a break love, you're working too hard".
Translated: "I can't hear the match over the vacuum cleaner."

"That's interesting, dear."
Translated: "Are you still talking?"

"You know how bad my memory is."
Translated: "I remember the theme song to "Danger Mouse," the address of the first girl I ever kissed, the licence plate numbers of every car I've ever owned, I just forgot your birthday."

"I dunno . . . i was just thinking about you, and I got you these roses. .."
Translated: "The girl selling them on the corner was really fit."

"Oh, don't fuss. I just cut myself, it's no big deal."
Translated: "I have actually severed a limb, but I will bleed to death before I admit that I am
hurt."

"I've got my reasons for what I'm doing".
Translated: ". . . and I sure hope I think of some soon."

"I can't find it."
Translated: "It didn't fall into my out stretched hands, so I'm completely clueless."

"What did I do this time?"
Translated: "What did you catch me at?"

"I heard you."
Translated: "I have no idea what you just said, and am hoping desperately that I can fake it well enough so that you don't find out."

"You know I could never love anyone else."
Translated: "I am used to the way you yell at me and I realise it could be worse."

"You look terrific."
Translated: "Oh God, please don't try on MORE clothes."

"I'm not lost. I know exactly where we are."

Translated: "No one will ever see us alive again.

28.4.05

Sumarið komið :o)

Ég er ekki frá því að sumarið sé komið hér á Íslandi - hvað haldið þið??
Allavega var hitinn nær óbærilegur á skrifstofunni í dag og ég sem er alltaf hlynnt því að hafa gluggann lokaðan bað um að glugginn væri opinn og eins gluggann í skrifstofunni á móti svo það kæmi nú gegnumtrekkur .... nei ég var ekki klædd í lopapeysu eða eitthvað soleis, var bara í frekar þunnum stuttermabol :o)
En þar fyrir utan þá er bara alveg nóg að gera hjá mér þessa dagana (ekki að það ætti að koma ykkur eitthvað á óvart). Ferðamennsku prófið gekk alveg svona la la - það er allavega búið :o) Næst er svo próf á mánudag, sem er einnig síðasti kennsludagur Jibbý. Svo fæ ég að taka Gullfoss/Geysis prófið á miðvikudaginn í næstu viku, verð bara að fá að skjótast úr vinnunni til að mæta í það ... Eftir það dælast yfir mig útlendingar og fleiri próf tvinnuð inní það og svo lýkur þessum skóla formlega með hringferðinni eins og ég var búin að segja ykkur.

Annað af mér að frétta er það að ég í fávisku minni steingleymdi að óska Tóta til hamingju með afmælið í gær og fattaði það ekki fyrr en hann hringdi í mig (klukkan 1/2 tólf í gærkvöldi) til að spurja mig af hverju ég væri ekki búin að hringja í hann !! ÚBBS !! En ég bæti sumsé úr því hér með: Innilega til hamingju með daginn í gær Tóti minn !!! Svo er nú bara spurning hvað ég ætti eiginlega að gefa honum í ammæligjöf ... einhverjar hugmyndir?

Aðrar tilkynningar eru:
- Sunna, til hamingju með að vera komin með vinnu í útlandinu !!
- Dóra, hvað ætlar þú að vera lengi í útlegð í sveitinni ??
- Mamma og pabbi - til hamingju með brúðkaupsafmælið á morgun !! (bara svona fyrirfram tryggja mig, ef ég skyldi nú líka gleyma því)
- Hverjir ætla svo að koma og djamma með mér þegar ég lýk leiðsöguskólanum ???

Gott í bili - over end át

24.4.05

Smá update

Jæja er ekki kominn tími á smá update frá mér ;o)

Here goes:

* 6. apríl sl. ákvað ég að skella mér í fyrsta sinn til Bushlands. Fór með Inga, Siggeiri og Rakel til Minneapolis (Mall of America) - það var náttlega bara gaman :o) Við fórum út seinnipart á miðvikudegi og komum aftur heim á sunnudagsmorgni - þetta var stutt gaman og erum við ákveðin í að fara aftur sem allra fyrst.
* Núna 18.apríl fór ég til Frankfurt á sýningu fyrir vinnuna og kom heim á föstudaginn sl. Því miður var ég þá orðin veik - komin með hita og hálsbólgu og gat því ekki farið í prófferðina á Gullfoss og Geysi í gær .... ég hlýt að geta tekið það próf einhvern tímann á næstunni ;o)
* Næsta þriðjudag er ég að fara í próf í Ferðamennsku - rötun, áttaviti, kort, GPS og soleis dót; vonandi gengur það ágætlega ....
* 2. maí er svo síðasti kennsludagur og er þá líka 3ja og síðasta prófið í svæðalýsingum .... svo er jarðfræði prófið 9.maí og tungumálaprófið einhvern tímann á bilinu 11.-13. maí.
* Þar fyrir utan er brjálað að gera hjá mér í vinnunni þannig að ég mun væntanlega ekkert hitta neinn fyrr en að ég kem heim úr hringferðinni með skólanum, sem er þann 25.maí. Útskriftin er svo 26.maí - þannig að ef allt gengur upp og ég næ öllum prófunum þá verður heldur betur djammað þá !!! Allir vinsamlegast taka frá þá helgi :O)

Gott í bili - best að fara að læra :o)

14.4.05

Er mar sikk eða er mar klikk ????

Eyðir maður of miklum tíma fyrir framan tölvu???
1. Þú reynir að slá inn lykilorði á örbylgjuofninn.
2. Þú hefur ekki lagt kabal með spilum í mörg ár!!
3. Þú ert með lista með 15 símanúmerum til að ná í nánustu fjölskyldumeðlimi sem eru ekki nema þrír.
4. Þú sendir vini þínum tölvupóst (hann vinnur á næsta borði) til að spyrjann hvort hann vilji skreppa á næsta pöbb. hann sendir svar til bara "já akkuru ekki ge'mér 5 mínútur "
5. Þú talar nokkrum sinnum á dag við einhvern ókunnugan í Afríku, en þú hefur ekki yrt á nágrannann þinn í mörg ár!
6. Aðalástæðan fyrir því að þú ert ekki í stöðugu sambandi við vini þína er af því þeir eru ekki með E-mail
7. Þín hugmynd af því að vera skipulögð/lagður er að vera með E-addressurnar þínar í stafrófsröð.
8. Þú heyrir flesta brandara á E-meilinu í staðinn fyrir frá einhverjum lifandi!
9. Þegar þú kemur heim úr vinnunni svarar þú áfram í símann eins og þú sért ennþá í vinnunni.

10. Þegar þú hringir heimanfrá þér þá ýtir þú óvart á núll fyrst til að fá línu út.
11. minnismiðarnir þínir eru á diskettu í vasanum þínum.
12. Þú æsist allur/öll upp við 3,9% launahækkun.
13. Þú veist nákvæmlega hvað það eru margir dagar þangað til þú sest í helgan stein.
14. Þú sérð myndalega vel klædda manneskju og þú veist að þetta hlýtur að vera gestur.
15. Fríar leifar frá fundum er þín "stöðuga" megrun.
16. Að vera veikur þýðir hjá þér að geta annaðhvort ekki gengið eða vera á spítala!
17. Þú er þegar orðin/n of sein/n með verkefnið sem þú varst að fá í hendurnar.
18. Uppáhaldslínur yfirmanna þína eru:
1. Gætir þú gert þetta á milli......og ......?
2. í frítíma þínum ... ef þú hefur tíma, ég veit að þú er upptekin en....
3. Ég er með eina þraut hér fyrir þig til að leysa....
19. Vinir og ættingjar lýsa vinnunni þinni svona: "vinnur við tölvur"!
20. Þú átt bara snyrtivörur fyrir bjartar flúorlýstar aðstæður.

..........OG NIÐURSTAÐAN ER .

21. þú last allan listann og nikkaðir höfði og brostir.
22. um leið og þú lest þennan lista ertu að spá í að þetta verðir þú hreinlega að senda til vina þinna í E-meil grúbbunni þinni.
23. þú spáir í hvort vinir þínir í grúbbunni séu búnir að fá þetta meil, en þú hefur ekki tíma til að kanna það svo þú sendir það bara beint á grúbbuna.

Er mar sikk eða er mar klikk ????

13.4.05

Brandari á sólríkum miðvikudegi :o)


Hjón ein áttu í erfiðleikum heima fyrir og voru með hvort annað í þagnarmeðferð. Allt í einu fattar maðurinn það að hann þarf á konunni sinni að halda til þess að vekja hann kl. 5 morguninn eftir til þess að ná flugi á mikilvægan viðskiptafund. Þar sem hann vildi ekki vera fyrstur til þess að rjúfa þögnina (og þar með tapa rifrildinu), skrifaði hann á blað, Viltu vekja mig klukkan 5 í fyrramálið, og skildi blaðið eftir þar sem hann vissi að hún myndi finna það.
Næsta morgun vaknar maðurinn og sér að klukkan er orðin 9 og hann er búinn að missa af fluginu. Hann fer bálreiður fram úr og ætlar að athuga af hverju konan hans vakti hann ekki, en tekur þá eftir blaði við rúmið. Á blaðinu stóð, Klukkan er 5 – Vaknaðu!!
Það er greinilega ekkert sniðugt að vera giftur, barasta best að vera laus og liðugur :o)!